Hollt & gott í hádegi alla daga!
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
31. tbl. 7. árgangur
Náttúrufræði í Menntaborg Menntaskóli Borgarfjarðar (MB) og Landbúnaðarháskólinn (Lbhí) hafa undirritað samstarfssamning um tilraunakennslu náttúrufræðibrautar með búfræðisviði til stúdentsprófs. Allt að fimm nemendur sem innritast á brautina hjá MB árin 2012 – 2015 eiga vísa skólavist í búfræði hjá LbhÍ eftir að hafa lokið þeim hluta námsins sem fram fer í MB. Við inntöku nemenda á hina nýju braut er miðað við að þeir hafi reynslu af störfum í landbúnaði og uppfylli önnur inntökuskilyrði LbhÍ.
25. október 2012
Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta
sími: 437 2360
T AMNING ! Þ JÁLFUN !
Er með laus pláss í tamningu og þjálfun frá 1.nóv. Vönduð Vinnubrögð Ingvar Þór Jóhannsson FT félagi Borgarnesi Sími: 843-9156 @AuðurÓsk
Nýtt í Borgarsport Lores Concorde sokkabuxur- 60 den Lores Concorde eru hágæða Ítalskar sokkabuxur fáanlegar í 22 litum og fjórum stærðum
Kynningartilboð aðeins 990 kr.