Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 8

 VINNSLUTÆKNI

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni T

ækniþróun hefur líkast til hvergi orðið eins sýnileg í sjávarútvegi og í nýjustu fiskiðjuverum landsins. Eitt þeirra íslensku fyrirtækja sem er í fararbroddi í framþróuninni er Valka ehf. sem er fyrir löngu orðið heimsþekkt fyrir vinnslulausnir og nýjungar sem stöðugt líta dagsins ljós. Hugmyndafræðin byggir á að alltaf sé hægt að finna nýja tækni, gera betur á öllum sviðum, bæta afurðirnar, auka nýtingu, létta störfin, bæta hag framleiðendanna, nýta auðlindina enn betur en áður. Hér á eftir eru nefnd fáein dæmi um það allra nýjasta frá fyrirtækinu, fiskvinnslubúnað dagsins í dag og næstu framtíðar.

Leikjafræði líka í fiskvinnslunni! Fisk Seafood á Sauðárkróki festi nýverið kaup á nýju kerfi frá Völku fyrir samval og sjálfvirka pökkun á léttsöltuðum frystum

 Myndgreiningartækni tegundagreinir hvern einasta fisk.

 Hægt er að skera flökin hvernig sem er með vélbúnaðinum. Þannig er auðvelt að verða við óskum viðskiptavina um stærð og þyngd

þeirra bita sem þeir óska eftir.

8


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Ægir_afmælisblað nóvember 2020 by Ritform ehf - Issuu